Episodes

Wednesday Sep 23, 2020
248 - Leikjatölvur, Facebook hótar Evrópu og foreldralaust
Wednesday Sep 23, 2020
Wednesday Sep 23, 2020
Þáttur vikunnar er tímamótaþáttur! Það er foreldralaust partý þar sem hvorki Gulli né Atli eru á staðnum. Fyrri helmingur þáttarins inniheldur allt um nýju Pixel 5 og OnePlus 8T lekana, Facebook hótanir um að fara frá Evrópu, Tesla Battery Day og okkar uppáhalds nýjungar í iOS 14. og WatchOS 7. Í seinni helmingi þáttarins förum við yfir allar helstu fréttirnar um PS5 og Xbox One S Series X 1080. Forpantanafíaskó, nýja leiki og nýjasta Bland ævintýri Axels.
Umsjónarmenn þáttar 248 eru Axel Paul, Bjarni Ben og Kristján Thors.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!