Episodes

Thursday Sep 17, 2020
247 - Comeback fyrir skrítna síma og engir nýir iPhone
Thursday Sep 17, 2020
Thursday Sep 17, 2020
LG ætlar að búa til tveggja skjáa síma þar sem annar skjárinn snýst og kynningin sló óvart í gegn. Nvidia er að kaupa ARM og við erum ekki alveg vissir hvað það þýðir. Apple hélt stutta kynningu og kynnti allt nema nýja iPhone síma. Sony afhjúpaði verðin á Playstation 5 og sendir geisladiskum puttann.
Stjórnendur í þætti 247 eru Andri Valur, Atli Stefán, Elmar Torfason og Gunnlaugur Reynir.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!