Episodes

Friday Jun 02, 2023
WWDC upphitun og fleira.
Friday Jun 02, 2023
Friday Jun 02, 2023
Viðfangsefni vikunnar er upphitun fyrir WWDC viðburð Apple, friðhelgi einkalífs og fleira. Við metum einnig hvort Gulli sé að reyna að kveikja í bílskúrnum heima hjá sér.
Umræðupunktar (e. Show notes)
- Inngangur
- Rafhjólahornið
- IPTV umræðan
- Ad-tech og friðhelgi einkalífs
- Meta kynnir Quest 3
- Verð - $499
- Neytendahornið
- Gulli prófaði Gripið og Greitt
- Tesla hornið.
- WWDC upphitun
- Lokaorð
Kostendur:
- Nuki á Íslandi: Nuki Opener hjálpar þér að snjallvæða dyrasímann, sem gagnast öllum sem vilja hleypa fjölskyldumeðlimum og öðrum getum inn um útidyrahurðina hvar og hvenær sem er. Hlustendur Tæknivarpsins fá 10% afslátt af Nuki Opener og/eða Nuki Smart Lock Pro með því að slá inn kóðann taeknivarpid.
- TechSupport fyrir að lána okkur upptökustað.
Umsjónarmenn þáttarins eru Atli Stefán Yngvason, Gunnlaugur Reynir Sverrisson og Sverrir Björgvinsson.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.