Episodes

Wednesday Sep 27, 2023
Heitir iPhone-símar og kaldir Android-símar
Wednesday Sep 27, 2023
Wednesday Sep 27, 2023
Það eru komin verð á iPhone 15 og iPhone 15 Pro á Íslandi en þeir virðast vera ofhitna aðeins. Pixel 8 og 8 Pro eru búnir að leka. Ljósleiðarinn fer líka í 10 gígabita.
Stjórnendur eru Atli Stefán, Elmar Freyr og Gunnlaugur Reynir.
Þessi þáttur er í boði TechSupport.

Thursday Sep 14, 2023
iPhone nú í títan og umhverfisvænari Apple
Thursday Sep 14, 2023
Thursday Sep 14, 2023
Atli Stefán og Gunnlaugur fá Bjarka Guðjónsson og Pétur Jónsson í settið til að ræða tímamóta kynningu Apple á iPhone 15 línunni, Watch Series 9 og Watch Ultra 2.
Þessi þáttur er í boði TechSupport sem styður íslensk fyrirtæki og stofnanir í upplýsingatækni.

Wednesday Sep 06, 2023
iPhone 15 orðrómar, Samsung M8 skjár og vöruskil
Wednesday Sep 06, 2023
Wednesday Sep 06, 2023
Andri, Atli og Gulli fara yfir orðróma fyrir kynningu Apple í næstu viku. Orðið á götunni er að við fáum eftirfarandi:
- iPhone 15 með USB-C
- Apple Watch S9
- Apple Watch Ultra 2
- Apple Airpods Pro 2 með USB-C
Við fjöllum líka um Samsung Smart Monitor M8 og Mac Studio kaup Atla.
Þessi þáttur er í boði TechSupport.

Sunday Sep 03, 2023
Míla kynnir 10x, Playstation Portal og Zoom lokar á fjarvinnu
Sunday Sep 03, 2023
Sunday Sep 03, 2023
Atli, Elmar og Gulli gera upp fréttir vikunnar í tækni:
- 10 gígabitar til heimila hjá Mílu
- Nýr framkvæmdastjóri hjá Ljósleiðaranum
- Playstation Portal er flopp?
- Sony PS+ hækkar í verði
- Zoom kallar inn starfsfólk úr fjarvinnu
ATHUGIÐ Elmar er starfsmaður Mílu og Atli er ráðgjafi Mílu.
Þessi þáttur er í boði Tech Support.

Saturday Aug 19, 2023
Tæknivarpið snýr aftur - Microsoft Loop og Limir í leikjum
Saturday Aug 19, 2023
Saturday Aug 19, 2023
Atli Stefán (kvefaður), Bjarni Ben Loopari og Elmar Torfa ræsa Tæknivarpið þetta haustið og við lofum góðri umræðu um limi í tölvuleikjum og nýjasta nýtt í samvinnuhugbúnaði.
Þessi þáttur er í boði TechSupport.is

Wednesday Jul 19, 2023
Threads, forkæling bíla og 5K tölvuskjáir
Wednesday Jul 19, 2023
Wednesday Jul 19, 2023
Atli, Gulli og Sverrir taka frí frá sumarfríinu og renna yfir tæknifréttir sumarsins.
Þessi þáttur er í boði TechSupport.

Thursday Jun 08, 2023
WWDC2023 - Apple Vision Pro, MacBook Air 15, Mac Pro og öll stýrikerfin uppfærð
Thursday Jun 08, 2023
Thursday Jun 08, 2023
Við rennum yfir lykilræðu Apple á WWDC 2023 ásamt Pétri Jónssyni og Bjarka Guðjónssyni - okkar eigið Pro-teymi ❤️
Stjórnendur eru Atli og Gulli.

Friday Jun 02, 2023
WWDC upphitun og fleira.
Friday Jun 02, 2023
Friday Jun 02, 2023
Viðfangsefni vikunnar er upphitun fyrir WWDC viðburð Apple, friðhelgi einkalífs og fleira. Við metum einnig hvort Gulli sé að reyna að kveikja í bílskúrnum heima hjá sér.
Umræðupunktar (e. Show notes)
- Inngangur
- Rafhjólahornið
- IPTV umræðan
- Ad-tech og friðhelgi einkalífs
- Meta kynnir Quest 3
- Verð - $499
- Neytendahornið
- Gulli prófaði Gripið og Greitt
- Tesla hornið.
- WWDC upphitun
- Lokaorð
Kostendur:
- Nuki á Íslandi: Nuki Opener hjálpar þér að snjallvæða dyrasímann, sem gagnast öllum sem vilja hleypa fjölskyldumeðlimum og öðrum getum inn um útidyrahurðina hvar og hvenær sem er. Hlustendur Tæknivarpsins fá 10% afslátt af Nuki Opener og/eða Nuki Smart Lock Pro með því að slá inn kóðann taeknivarpid.
- TechSupport fyrir að lána okkur upptökustað.
Umsjónarmenn þáttarins eru Atli Stefán Yngvason, Gunnlaugur Reynir Sverrisson og Sverrir Björgvinsson.

Wednesday May 24, 2023
Microsoft Build, Hot Desking og Motorola ThinkPhone
Wednesday May 24, 2023
Wednesday May 24, 2023
Skýrsla Fjarskiptastofu um fjarskiptamarkaðinn kom út um daginn og Nova gerði hana upp. Microsoft Build var að klárast og setti met í því hversu oft stafirnir A og I voru sagði upphátt. Tæknivarpið fær að prófa Gripið & Greitt og Gulli verslar í Næra. Fujifilm gaf út nýja myndavél og Atli ætlar að panta. Netflix herjar á samnýtingu aðganga og byrjar í BNA. HBO Max verður.. Max.
Stjórnendur þetta skiptið eru Andri Valur, Atli Stefán og Gunnlaugur Reynir.
Þessi þáttur er í boði TechSupport.

Tuesday May 16, 2023
Google I/O og Bónus: Gripið og Greitt
Tuesday May 16, 2023
Tuesday May 16, 2023
- ATT.is og Game Stöðin loka verslunum sínum.
- Bónus kynnir EKKi gripið og greitt.
- Wolt hefur starfsemi á Íslandi.
- Google I/O er rætt, sem fór fram í síðustu viku.
- Twitter kynnir nýjan forstjóra
Umjsjónarmenn þáttarins eru Gunnlaugur Reynir Sverrisson, Egill Moran Friðriksson (Mosi), Elmar Torfason og Sverrir Björgvinsson.